23.9.2007 | 14:40
Ég hugsa mér einstakling........
Reglurnar eru:
1. Ég svara með já, nei eða kannski.
2. Svarendur eru úr leik eftir fimm nei
Góða skemmtun
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Agný
- Baldvin Jónsson
- Björn Davíðsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Friðrik Ingi Friðriksson
- Grafarholtssókn
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Handtöskuserían
- Helga Margrét Marzellíusardóttir
- Hlynur Þór Magnússon
- Jens Guð
- Pálmi Gunnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Killer Joe
- Kristinn Halldór Einarsson
- Laufey B Waage
- Lilja Steinunn Jónsdóttir
- Lutheran Dude
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Morgunblaðið
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Púkinn
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigurður Ingi Jónsson
- Sinfóníuhljómsveit Íslands
- Stefán Bogi Sveinsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Vertu með á nótunum
- Vestfirðir
- Viktor Borgar Kjartansson
- gudni.is
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- íd
- Ómar Ragnarsson
- Óttarr Makuch
- Þorgeir Arason
- Bjarni Harðarson
- Bókakaffið á Selfossi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hjóla-Hrönn
- Hjörleifur Guttormsson
- Jakob Ágúst Hjálmarsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Ríkharðsson
- Marinó G. Njálsson
- Páll Vilhjálmsson
- Róbert Viðar Bjarnason
- Sæmundur Bjarnason
- Vilhjálmur Óli Valsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Karlkyn?
Júlíus Sigurþórsson, 23.9.2007 kl. 14:43
Júlíus... nei
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 14:44
Íslensk?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.9.2007 kl. 14:46
Gurrí... já
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 14:46
Eldri en 50 ára?
Björg K. Sigurðardóttir, 23.9.2007 kl. 14:48
Björg... nei
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 14:54
Pólitísk?
Júlíus Sigurþórsson, 23.9.2007 kl. 14:56
Júlíus.... nei
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:00
Er hún bloggari?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:05
Björk Guðmundsdóttir ?
Fríða Eyland, 23.9.2007 kl. 15:08
Gurrí... nei
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:11
leikkona?
Guðrún Vala Elísdóttir, 23.9.2007 kl. 15:11
Fríða... nei, ekki Björk
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:11
Guðrún Vala... nei
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:12
Anna... já
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:13
Er hún listamaður ?
Fríða Eyland, 23.9.2007 kl. 15:16
Fríða... nei
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:17
Já, já Anna mín, stúlkan er með háskólagráðu
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:22
Er hún í VG ?
Fríða Eyland, 23.9.2007 kl. 15:23
Fríða, það hefur komið fram að hún er ekki pólitísk. Ég veit ekki til að hún sé skráð í VG
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:24
Úps!! komin með þrjú nei. Er hún hetja ?
Fríða Eyland, 23.9.2007 kl. 15:28
Er konan yngri en 40 ára?
Björg K. Sigurðardóttir, 23.9.2007 kl. 15:29
Anna... já
Fríða... kannski
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:30
Björg... já
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:32
Er þetta Svafa rektor HR?
Björg K. Sigurðardóttir, 23.9.2007 kl. 15:36
Anna... nei
Björg... nei
Anna... nei aftur
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:39
Vinnur hún sem fjölmiðlakona?
Björg K. Sigurðardóttir, 23.9.2007 kl. 15:40
Björg.... já
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:43
Anna.... já
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:50
Er þetta Eva María Jónsdóttir?
Björg K. Sigurðardóttir, 23.9.2007 kl. 15:52
Anna... nei, þetta er ekki Lára Ómarsdóttir
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:52
Björg... nei, ekki Eva María
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:53
Er hún gift Loga ?
Fríða Eyland, 23.9.2007 kl. 16:03
Hefur hún nýlega leikið í kvikmynd?
Júlíus Sigurþórsson, 23.9.2007 kl. 16:04
Anna... nei, ekki Brynja
Fríða... nei, ekki Svanhildur Hólm
Júlíus... nei, ekki leikið nýlega í kvikmynd
Nú hlýtur þetta að fara að skýrast, ekki margar eftir....
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 16:10
Astrópían: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 23.9.2007 kl. 16:12
Úps.. Inga Lind
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 23.9.2007 kl. 16:12
Jóhanna... nei, ekki Ragnhildur Steinunn
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 16:13
Jóhanna... nei, ekki Inga Lind
Anna... nei, ekki Þóra Tómasar
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 16:13
Vinnur hún á Rúv?
Björg K. Sigurðardóttir, 23.9.2007 kl. 16:16
Sirrý ?
Fríða Eyland, 23.9.2007 kl. 16:17
Björg... já
Fríða... nei
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 16:17
æi
Fríða Eyland, 23.9.2007 kl. 16:23
Er þetta fréttakonan Margrét Marteinsdóttir?
Björg K. Sigurðardóttir, 23.9.2007 kl. 16:29
Björg..... nei
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 16:31
Ég á ekki orð...... þarf ég virkilega að fara að gefa ykkur hint, og ég sem hélt að þetta kæmi strax. Ókey, eitt, hún kemur af pólitískri ætt...... og látið þetta nú koma....
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 16:51
Jóhanna Vilhjálmsdóttir?
Björg K. Sigurðardóttir, 23.9.2007 kl. 16:55
Björg... nei, ekki Jóhanna
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 16:57
MU - Chelsea: 2-0
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 17:00
Þóra Kristín Ásgeirs?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.9.2007 kl. 17:34
Helga Guðrún... nei, ekki Þóra Kristín Ásgeirs, en þú ert samt volg.....
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 17:38
Nú er ég búin að fatta þetta loksins - en bara komin með fimm nei
Björg K. Sigurðardóttir, 23.9.2007 kl. 17:41
Láta nafnið koma.....
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 17:52
Ó já, já, það er hún.... Þú neyðist víst til að taka við boltanum aftur Anna mín.
Sigríður Jósefsdóttir, 23.9.2007 kl. 18:02
Er Anna Kristjáns að slá öll met í þessum leik???
Þetta var spennandi keppni hjá þér Sigríður.
Til hamingju Anna mín.
Karl Tómasson, 23.9.2007 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.